Vegaframkvæmdir á Biskupshálsi

Þorgeir Baldursson

Vegaframkvæmdir á Biskupshálsi

Kaupa Í körfu

VIÐGERÐ stendur nú yfir á hringveginum við Biskupsháls, rétt austan við Grímsstaði á Fjöllum. Vegurinn rofnaði þar á um 200 m kafla af völdum ofsaflóðs 13. maí sl. Vegagerðin náði að opna veginn fljótlega en eftir stóð að talsverðra viðgerða var þörf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar