Þróttur - Keflavík

Þróttur - Keflavík

Kaupa Í körfu

NÝLIÐAR Þróttar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Landsbankadeildinni í gærkvöld þegar þeir lögðu Keflvíkinga, 3:2, í fjörugum leik á Valbjarnarvelli. Þar með með töpuðu Keflvíkingar sínum fyrstu stigum í deildinni ár og geta FH-ingar tyllt sér í toppsætið með sigri á Grindvíkingum í kvöld. MYNDATEXTI Klaufamark Guðjón Antoníuson skorar fyrir Keflavík eftir að Bjarki Freyr Guðmundsson hafði misst boltann klaufalega frá sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar