Listahátíð Denyce Graves

Listahátíð Denyce Graves

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKA óperusöngkonan Denyce Graves hélt tónleika í Háskólabíói í gærkvöldi. Á efnisskránni voru verk úr ýmsum áttum en þó aðallega eftir amerísk tónskáld. MYNDATEXTI Sönggyðja Denyce Graves tekur við blómvendi í Háskólabíói.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar