Sjómannamessa Grafarvogi

Sjómannamessa Grafarvogi

Kaupa Í körfu

HÁTÍÐARHÖLD sjómannadagsins í Grafarvogi hófust með helgistund við gamalt bátalægi neðan við Grafarvogskirkju. Síðan var gengið til guðsþjónustu þar sem séra Guðrún Karlsdóttir var sett inn í embætti prests við kirkjuna. MYNDATEXTI Við naust í Grafarvogi Nýr prestur Grafarvogskirkju, sr. Guðrún Karlsdóttir, er í miðið í hópi prestanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar