Borgarafundur á Selfossi eftir skjálftana

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borgarafundur á Selfossi eftir skjálftana

Kaupa Í körfu

ALLIR eru boðnir og búnir til að aðstoða og vinna með þegar svona stendur á. Það er eitt af því stórkostlega við Íslendinga, hvað þeir standa vel saman þegar á reynir,“ sagði Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri Árborgar, í gær á fjölmennum íbúafundi vegna Suðurlandsskjálftanna MYNDATEXTI Áhyggjur Fjölmennt var á íbúafundinum í Sunnulækjarskóla á Selfossi vegna Suðurlandsskjálftanna. Mest var spurt um áhrif skjálftanna á hús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar