Suðurlandsskjálfti 2008

Suðurlandsskjálfti 2008

Kaupa Í körfu

VIÐLAGATRYGGING tekur á móti tilkynningum um tjón vegna skjálfta til ársloka 2012. Tekið getur tíma fyrir skemmdir að koma í ljós og segir Ásgeir Ásgeirsson hjá Viðlagatryggingu að fólk eigi ekki að hika við að kalla til matsmenn löngu eftir atburðina ef skemmdir fara að sýna sig. MYNDATEXTI Skemmdir Það getur tekið nokkur ár fyrir skemmdir að koma í ljós og því verður opið hjá Viðlagatryggingu næstu fjögur árin og rúmlega það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar