Afmæli Hafnarfjarðar 100 ára

Afmæli Hafnarfjarðar 100 ára

Kaupa Í körfu

ÞÚSUNDIR Hafnfirðinga gerðu sér ferð niður í Strandgötu um eftirmiðdaginn í gær, en þar fór fram kökuveisla í tilefni af hundrað ára afmæli kaupstaðarréttinda Hafnarfjarðar. Bærinn fékk réttindin árið 1908 þegar íbúar þar voru tæplega 1.500 talsins. Íbúafjöldinn hefur síðan þá margfaldast og bærinn vaxið og dafnað. MYNDATEXTI Veisla Fjöldi fólks lagði leið sína niður í miðbæ Hafnarfjarðar í gær. Í Strandgötu fór fram mikil kökuveisla, ef ekki sú mesta í sögu bæjarins, þá örugglega sú lengsta. Kakan var 100 metra löng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar