Afmæli Hafnarfjarðar 100 ára
Kaupa Í körfu
ÞÚSUNDIR Hafnfirðinga gerðu sér ferð niður í Strandgötu um eftirmiðdaginn í gær, en þar fór fram kökuveisla í tilefni af hundrað ára afmæli kaupstaðarréttinda Hafnarfjarðar. Bærinn fékk réttindin árið 1908 þegar íbúar þar voru tæplega 1.500 talsins. Íbúafjöldinn hefur síðan þá margfaldast og bærinn vaxið og dafnað. MYNDATEXTI Bragð er að! Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff fengu sér afmælisköku ásamt Lúðvík Geirssyni bæjarstjóra Hafnarfjarðar. Að sögn smakkaðist kakan vel, enda súkkulaðikaka með hindberjafyllingu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir