Afmæli Hafnarfjarðar 100 ára

Afmæli Hafnarfjarðar 100 ára

Kaupa Í körfu

ÞÚSUNDIR Hafnfirðinga gerðu sér ferð niður í Strandgötu um eftirmiðdaginn í gær, en þar fór fram kökuveisla í tilefni af hundrað ára afmæli kaupstaðarréttinda Hafnarfjarðar. Bærinn fékk réttindin árið 1908 þegar íbúar þar voru tæplega 1.500 talsins. Íbúafjöldinn hefur síðan þá margfaldast og bærinn vaxið og dafnað. MYNDATEXTI Bæjarbragur Viðar Einarsson, Arndís Viðarsdóttir og Guðbjörg Þórðardóttir fengu sér köku. Þeim leist vel á brag hins nýja heimabæjar síns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar