Breiðfirðingur

Alfons Finnsson

Breiðfirðingur

Kaupa Í körfu

Það lá vel á Daníel Jónssyni frá Ólafsvík er var hann að sjósetja Breiðfirðing í Ólafsvíkurhöfn. Báturinn var smíðaður árið 1953 af Kristjáni í Skógarnesi. MYNDATEXTI Reynslusigling Daníel Jónsson í reynslusiglingu í Ólafsvíkurhöfn. Nýuppgerði báturinn er hinn glæsilegasti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar