Eva María Árnadóttir fatahönnuður

Valdís Þórðardóttir

Eva María Árnadóttir fatahönnuður

Kaupa Í körfu

Eva María Árnadóttir hefur vakið athygli fyrir hæfileika sína í hönnun. Hún hefur unnið hjá hinum virta Marc Jacobs og útskrifast nú með glans úr Listaháskólanum. MYNDATEXTI Veski Úr útskriftarlínu Evu Maríu. Eins og sjá má er fyrirmyndin gamaldags handlóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar