Stelpunum fjölgar Sigríður Garðarsdóttir

Stelpunum fjölgar Sigríður Garðarsdóttir

Kaupa Í körfu

„Ég fékk áhuga á mótorkrossinu í fyrrasumar en ég kynntist þessu í gegnum kærastann minn,“ segir Sigríður Garðarsdóttir, rekstrarstjóri tískuverslananna Fókus og Smash. Hún segir að stelpunum hafi fjölgað mikið í greininni síðastliðin tvö ár og að þær séu fullfærar um að bjarga sér ef eitthvað bilar. „Mér tekst yfirleitt að redda mér. Svo eru allir tilbúnir að hjálpa manni og ég hef þegið það með þetta erfiðasta.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar