Hildur Árnadóttir og fjölskylda

Friðrik Tryggvason

Hildur Árnadóttir og fjölskylda

Kaupa Í körfu

„Þetta er tilvalinn tími núna, við erum frekar nýflutt í húsið okkar og miðstrákurinn var ekki farinn að festa rætur í nýja skólanum auk þess sem elsta dóttir okkar ætlaði að fara út sem skiptinemi til Ekvador á næsta ári,“ segir Hildur sem er gift Ágústi Gunnlaugssyni en saman eiga þau Töru Dögg 17 ára, Daníel Ágúst 12 ára og Fannar Árna 3 ára. Ágúst mun starfa sem lýsingahönnuður í Marbella og mun meðal annars starfa fyrir íslensk fyrirtæki. MYNDATEXTI Hildur og fjölskylda Þetta er bara svo frábært fyrir fjölskylduna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar