Kórastefna Margrét Bóasdóttir

Kórastefna Margrét Bóasdóttir

Kaupa Í körfu

Að sögn Margrétar Bóasdóttur, listræns stjórnanda og skipuleggjanda kórastefnunnar, er meginmarkmið hennar að kórar komi saman og vinni að glæsilegu og metnaðarfullu verkefni sem þeir gætu ekki gert einir og sér. MYNDATEXTI Mikil sönghefð á svæðinu Margrét Bóasdóttir listrænn stjórnandi Kórastefnu við Mývatn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar