Stöng í Þjórsárdal

Helgi Bjarnason

Stöng í Þjórsárdal

Kaupa Í körfu

Gólf skálarústanna á Stöng í Þjórsárdal koma óvenjuilla undan vetri. Fremri skálinn er eins og svað yfir að líta og steinarnir í eldstæðunum eru flestir komnir á hliðina. MYNDATEXTI Bæjarrústirnar á Stöng í Þjórsárdal koma óvenjuilla undan vetri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar