Snorrabraut

Snorrabraut

Kaupa Í körfu

Þótt fíflarnir standi keikir á umferðareyjunni á Snorrabraut mega þeir sín lítils gegn 1.200 manna her sumarstarfsmanna borgarinnar, sem nú er byrjaður að láta sjá sig á götunum. Þá er skráningu um fjögur þúsund nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur lokið og undirbúningur leiðbeinenda hafinn. Á morgun, 4. júní, geta krakkar í vinnuskólanum skoðað vinnukortin sín á vef skólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar