Eignamiðlun

Valdís Þórðardóttir

Eignamiðlun

Kaupa Í körfu

Þeir Einar Páll og Sverrir sögðu að markmiðið með sameiningunni væri styrking á höfuðborgarsvæðinu. Einar Páll sagði fasteignasöluna hafa gengið í gegnum jákvæðar vaxtabreytingar samfara miklum uppgangi í Mosfellsbæ. „Það hentar okkur vel að koma inn í svona stórt og öflugt fyrirtæki sem Eignamiðlun er.“ MYNDATEXTI Sameinast Einar Páll Kjærnested, stjórnarformaður Eignamiðlunar, og Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar