Skip

Arnór Ragnarsson

Skip

Kaupa Í körfu

Þeir sem til þekkja á Norðurlandi vita að það stormar oft á Siglunesi. Nú hagar hins vegar svo til að bæði Stormur og Siglunes eru í Njarðvíkum til aðhlynningar og spurning hvort ekki megi búast við skaplegra veðri nyrðra á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar