Vinningshafar í Ásmundarsafni

Valdís Þórðardóttir

Vinningshafar í Ásmundarsafni

Kaupa Í körfu

Ð ER vilji til að byggja grásleppusafn heima á Drangsnesi og við ákváðum einfaldlega að halda áfram með þá hugmynd, hanna og teikna húsið og skipuleggja allt,“ sögðu Inga Hermannsdóttir og Sandra Dögg Guðmundsdóttir, nemendur í Grunnskóla Drangsness. MYNDATEXTI Hugmyndasmiðir Lydía Angelíka, Inga, Svanhvít og Sandra voru ánægðar að verðlaunaafhendingu lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar