Nefnd á vegum fjármálaráðherra kynnir hugmyndir um bensínskatta

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nefnd á vegum fjármálaráðherra kynnir hugmyndir um bensínskatta

Kaupa Í körfu

Man hann þetta ekki allt? Ráðgjafar ráðherra taka þátt í að undirbúa þá fyrir blaðamannafundi. Hér fylgist Sigmundur Sigurgeirsson í fjármálaráðuneytinu grannt með frammistöðu síns manns, Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra, á blaðamannafundi um skattlagningu á eldsneyti og bíla í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar