Ísland - Rúmenía

Haraldur Guðjónsson

Ísland - Rúmenía

Kaupa Í körfu

EVRÓPUDRAUMUR íslenskra handboltakvenna er svo gott sem úr sögunni, í bili að minnsta kosti, eftir stóran skell gegn firnasterku liði Rúmena í Laugardalshöll í gær. MYNDATEXTI Markvarsla Berglind Íris Hansdóttir lokar hér markinu gegn hinni rúmensku Cameliu Balint. Berglind varði vel í síðari hálfleik í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar