Hlín Helga Guðlaugsdóttir

Hlín Helga Guðlaugsdóttir

Kaupa Í körfu

Bílastæði hafa hingað til ekki verið talin til helstu listaverka borgarinnar en svo gæti farið að það yrði endurskoðað. Hluti af lokaverkefni Hlínar Helgu Guðlaugsdóttur í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands fólst nefnilega í því að endurhanna bílastæðin við Kjarvalsstaði. MYNDATEXTI Hönnuðurinn Hlín Helga Guðlaugsdóttir með tæplega árs gamlan son sinn, Bjart Þór Björnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar