Tómas Hafliðason

Valdís Þórðardóttir

Tómas Hafliðason

Kaupa Í körfu

Ég hef oft heyrt hjá fólki að það sjái eftir að hafa ekki þorað að halda ræðu í brúðkaupi sonarins eða dótturinnar. Eða þá að það hafi farið upp í púlt og komið sér í gegn um ræðuna en fundið að það réð ekki við hana,“ segir Tómas Hafliðason, leiðbeinandi á ræðunámskeiðum JCI Esju. MYNDATEXTI Skál! Það tilheyrir brúðkaupum að lyfta glösum en Tómas Hafliðason segir best að bíða með drykkinn þar til ræðan er yfirstaðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar