HK/ Vi´kingur - Fjölnir 0:1
Kaupa Í körfu
,ÉG náði góðu skoti fyrir utan teig og það var æðislegt að sjá hann í netinu. Ég ætlaði mér að skora í þessum leik. Ég fékk vindinn með mér í lið og skaut bara eins fast og ég gat" sagði Rúna Sif Stefánsdóttir, hetja Fjölniskvenna, við Morgunblaðið en Rúna Sif og stöllur hennar fögnuðu sínum fyrstu stigum í Landsbankadeildinni með 1:0 sigri á HK/Víkingi í Víkinni í gær. MYNDATEXTI: Botnslagur HK/Víkingur og Fjölnir mættust í sannköllum botnslag í Víkinni í gær þar sem Fjölnir fagnaði 1:0 sigri og hlaut þar með sín fyrstu stig í Landsbankadeildinni á þessari leiktíð. Sigurmarkið kom á lokamínútu leiksins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir