Mikael Torfason

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mikael Torfason

Kaupa Í körfu

„Ég er búinn að læra heilmikið á þessu sjálfur,“ segir Mikael Torfason sem þýddi nýverið og gaf út bókina Aðferðin eftir milljarðamæringinn Warren Buffett. Bókin kennir þá skynsömu aðferðafræði er þessi ríkasti maður heims hefur tileinkað sér í fjárfestingum. MYNDATEXTI Mikael Segir íslensku þjóðina hafa siglt í strand með rangri hugmyndafræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar