Orrustuflugmenn að lyfta lóðum

Orrustuflugmenn að lyfta lóðum

Kaupa Í körfu

ORRUSTUFLUGMENN úr franska flughernum tóku í gær almennilega á því á lyftingaæfingu í tækjasal sem áður tilheyrði varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli. Þeir dveljast hér á landi við svokallaða loftrýmisgæslu á vegum NATO fyrir íslenska ríkið og verða til loka júnímánaðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar