Halaleikhúsið í Þjóðleikhúsinu

Friðrik Tryggvason

Halaleikhúsið í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

ÖÐLAST hið þekkta leikrit Gaukshreiðrið nýjar víddir í meðförum [Hala]leikhópsins,“ segir m.a. í umsögn dómnefndar Þjóðleikhússins um uppsetningu Halaleikhópsins á Gaukshreiðrinu í leikgerð Dale Wasserman sem byggð er á skáldsögu Ken Kesey. MYNDATEXTI Í búningsherberginu Leikararnir voru ánægðir með afraksturinn og sýninguna á sviði Þjóðleikhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar