Fyrsti laxinn í Norðurá

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fyrsti laxinn í Norðurá

Kaupa Í körfu

ÞIÐ afsakið að ég skuli vera svona ömurlegur formaður,“ sagði Guðmundur Stefán Maríasson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, glottandi. Klukkan var 7. MYNDATEXTI Sá fyrsti Marinó Marinósson, gjaldkeri SVFR, hampar fyrsta laxi sumarsins í Norðurá, 83 cm hrygnu sem tók túpufluguna Maríu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar