Steinbítur flakaður

Steinbítur flakaður

Kaupa Í körfu

Á milli tvö og þrjú hundruð störf í fiskvinnslu tapast ef farið verður að öllu leyti eftir tillögum Hafrannsóknastofnunar við ákvörðun aflamarka næsta fiskveiðiárs, að mati Arnars Sigurmundssonar, formanns Samtaka fiskvinnslustöðva. MYNDATEXTI Fiskvinnsla Störfum fækkar ár frá ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar