Baugsmálið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Baugsmálið

Kaupa Í körfu

Hæstiréttur staðfesti í gær niðurstöðu héraðsdóms í Baugsmálinu sem staðið hefur yfir frá því í ágúst 2002. Tryggvi Jónsson, fyrrverandi forstjóri Baugs, hlaut þyngsta dóminn, alls tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir bókhaldsbrot og fjárdrátt. Jón Ásgeir og Jón Gerald hlutu hvor fyrir sig þriggja mánaða skilorðsbundna refsingu fyrir bókhaldsbrot. MYNDATEXTI Dómur kveðinn upp Hæstaréttardómarar ganga í salinn skömmu áður en að niðurstaða réttarins var lesin upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar