Grill - Kokka

Friðrik Tryggvason

Grill - Kokka

Kaupa Í körfu

Ef eitthvað vantar upp á grillkunnáttuna þá er um að gera að prófa sig áfram með stæl. Garðablaðið skoðaði nýjustu tísku í grillsvuntum og réttu græjurnar í grilláhöldum. Þá eru til alls kyns sniðugir smámunir sem gera góða garðveislu enn betri. MYNDATEXTI: Góður "Froskurinn" fæst í Kokku og er hentugur til að halda á heitum diskum eða snúa við mat á grillinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar