Bubbi Morthens

Bubbi Morthens

Kaupa Í körfu

ÞEGAR ég heyrði að Bubbi hafði valið Pétur Ben til að vinna með sér að sinni næstu plötu brosti ég út í annað og hugsaði með mér: Gott hjá honum, Bubbi gerir rokkplötu næst, en fullur efasemda hugsaði ég líka, verður hún góð? MYNDATEXTI Fullt hús „Í dag er óhætt að segja að Bubbi Morthens sé í fantaformi, platan Fjórir naglar sýnir það og sannar svo um munar,“ segir meðal annars í umsögn gagnrýnanda Morgunblaðsins sem gefur nýju plötunni fullt hús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar