Pétur Pétursson

Pétur Pétursson

Kaupa Í körfu

Það er frábær hugmynd hjá Hilmari Björnssyni og félögum á Stöð 2 Sport 2 að gera þætti um tíu bestu sparkendur Íslandssögunnar. Það er augljóst af tveimur fyrstu þáttunum að vandað er til verks. MYNDATEXTI Marksækinn Pétur Pétursson í Feyenoord.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar