Þórarinn Eldjárn rithöfundur og skáld

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þórarinn Eldjárn rithöfundur og skáld

Kaupa Í körfu

Ég held ég sé oft lúmskari en fallegt má teljast,“ segir Þórarinn Eldjárn skáld þegar hann er spurður hvers vegna hann yrki sjaldan um ástina og náttúruna. Kvæðasafn Þórarins kom út nýlega en hún hefur að geyma allar átta ljóðabækur hans og úrval úr fimm barnaljóðabókum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar