Þröstur Sigurjónsson og Þröstur Þrastarson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þröstur Sigurjónsson og Þröstur Þrastarson

Kaupa Í körfu

FEÐGARNIR Þröstur Sigurjónsson og Þröstur Þrastarson brugðu sér í gær niður að Tjörninni í Reykjavík og gáfu öndum og gæsum brauð. Sá fyrrnefndi sagði við ljósmyndara Morgunblaðsins að mávarnir hefðu ekkert verið að trufla fuglalífið en í fyrra voru sílamávar mjög margir við Tjörnina og afar ágengir við fólk sem kom til að gefa fuglunum brauð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar