Arndís

Haraldur Guðjónsson

Arndís

Kaupa Í körfu

„Ætli það sé ekki karakterinn, hann er svo huggulegur við alla,“ svarar Arndís Ósk Hauksdóttir þegar hún er spurð um ástæður þess að langhundurinn hennar, hinn níu ára gamli Elías Þrándur, þekkist hvarvetna í samfélagi hundaeigenda.,YNDATEXTI Hvuttafjölskylda Arndís og hundarnir. Elli deilir hér sviðsljósinu með tíkinni Finnu og afkvæmi þeirra Lonníettu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar