Una og Saga myndlistarkonur

Valdís Þórðardóttir

Una og Saga myndlistarkonur

Kaupa Í körfu

Una og Saga tala ekki rósamál BLÓMSTRUN Sub Rosu - rannsókn heitir einn hinna skapandi sumarhópa á vegum Hins hússins. Hópur þessi er raunar myndlistartvíeyki skipað myndlistarkonunum Unu Björk Sigurðardóttur og Sögu Ásgeirsdóttur. "Sub rosa" er fengið úr latínu og þýðir"undir rós. MYNDATEXTI: Við Útlendingastofnun Saga (t.v.) og Una vilja vekja athygli á hlutskipti innflytjenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar