Götuleikhúsið með skapandi sumarstörf á Lækjartorgi

Valdís Þórðardóttir

Götuleikhúsið með skapandi sumarstörf á Lækjartorgi

Kaupa Í körfu

Skapandi hópar Hins hússins verða með lausan taum- inn í sumar SKAPANDI sumarhópar Hins hússins eru byrjaðir að skapa af krafti þetta sumarið. Hið listræna sumarstarf hússins hefur reynst mikil útungunarstöð listamanna þegar litið er til þess fjölda listamanna sem stigu sín fyrstu spor í sumarhópum, á ýmsum sviðum lista. MYNDATEXTI: Götuleikhúsið Lék listir sínar á Lækjartorgi og hlaut mikla athygli fyrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar