Götuleikhúsið með skapandi sumarstörf á Lækjartorgi
Kaupa Í körfu
LITRÍKIR hópar ungra listamanna eru orðnir boðberar sumarsins í Reykjavík, ekki síður en lóan og krían. Sem fyrr er það Hitt húsið sem leiðir skapandi sumarstarf fyrir ungt fólk í Reykjavík og hafa ófáir listamenn stigið sín fyrstu skref í listsköpun undir handleiðslu Hins hússins. Í ár láta alls 12 hópar ljós sitt skína á ýmsum sviðum, og er boðið upp á allt frá djasstónlist til myndlistargjörninga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir