Götuleikhúsið með skapandi sumarstörf á Lækjartorgi

Valdís Þórðardóttir

Götuleikhúsið með skapandi sumarstörf á Lækjartorgi

Kaupa Í körfu

LITRÍKIR hópar ungra listamanna eru orðnir boðberar sumarsins í Reykjavík, ekki síður en lóan og krían. Sem fyrr er það Hitt húsið sem leiðir skapandi sumarstarf fyrir ungt fólk í Reykjavík og hafa ófáir listamenn stigið sín fyrstu skref í listsköpun undir handleiðslu Hins hússins. Í ár láta alls 12 hópar ljós sitt skína á ýmsum sviðum, og er boðið upp á allt frá djasstónlist til myndlistargjörninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar