Diddú og Gunnar Þórðarson

Diddú og Gunnar Þórðarson

Kaupa Í körfu

TÓNALJÓÐIÐ "Bæn" eftir Gunnar Þórðarson verður frumflutt á opnunartónleikum árlegrar sumarlistahátíðar í Alsace í Frakklandi 3. júlí nk. Diddú mun flytja verkið ásamt íslenskum söngkvartett og kammersveit í friðaðri, rómanskri kirkju í Rosheim, Eglise Saints-Pierre et Paul. Tónleikarnir eru sagðir hápunktur hátíðarinnar Chemin d'art Sacré en Alsace.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar