Selir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Selir

Kaupa Í körfu

"HÉR eru að jafnaði um 40 selir en svo kemur fyrir að þeir eru ívið fleiri, allt að hundrað," segir Guðmundur Jóhannesson, selabóndi við Illugastaði á vestanverðu Vatnsnesi við Húnafjörð. Guðmundur segir selinn mjög spakan og auðvelt sé að fylgjast með honum á landi úr aðeins hundrað metra fjarlægð, hann komi svo enn nær þegar hann sé í sjónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar