Sundfólk
Kaupa Í körfu
SUNDMAÐURINN Hjörtur Már Reynisson úr KR hefur bæst í hóp íslenskra ólympíufara fyrir leikana í Peking í Kína á þessu ári. Hjörtur Már synti undir B-lágmarki í 100 m flugsundi í Mónakó á sunnudag, en það dugði þó ekki til að koma honum beint á Ólympíuleikana. Hver þjóð má aðeins senda einn keppanda í hverri grein á B-lágmarki, en áður hafði Örn Arnarson náð lágmarkinu í greininni og átti betri tíma en Hjörtur. MYNDATEXTI Árni Már.Erla Dögg.Sigrún Brá. Jakop Jóhann.og Hjörtur Már
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir