Sundfólk

Sundfólk

Kaupa Í körfu

SUNDMAÐURINN Hjörtur Már Reynisson úr KR hefur bæst í hóp íslenskra ólympíufara fyrir leikana í Peking í Kína á þessu ári. Hjörtur Már synti undir B-lágmarki í 100 m flugsundi í Mónakó á sunnudag, en það dugði þó ekki til að koma honum beint á Ólympíuleikana. Hver þjóð má aðeins senda einn keppanda í hverri grein á B-lágmarki, en áður hafði Örn Arnarson náð lágmarkinu í greininni og átti betri tíma en Hjörtur. MYNDATEXTI Árni Már.Erla Dögg.Sigrún Brá. Jakop Jóhann.og Hjörtur Már

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar