Drífa Baldursdóttir

Drífa Baldursdóttir

Kaupa Í körfu

Enginn formlegur félagsskapur foreldra fyrirbura er til á Íslandi. Það stendur þó til bóta því stefnt er að því að stofna félag MYNDATEXTI styrktarsjóð ? Fyrirburar teljast þau börn sem fædd eru áður en 37 vikna meðgöngu er lokið. ? Hlutfall fyrirburafæðinga á Íslandi er á milli sex og sjö prósent af öllum fæðingum á ári. FYRIRBURAR Fjölskylda Drífa með Jóhönnu Karen í fanginu. Í baksýn eru Benedikt og Hildur Arney, en hún er hér á innfelldu myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar