Skylmingakeppni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skylmingakeppni

Kaupa Í körfu

„Það er óhætt að taka undir það að betri verður undirbúningur fyrir Norðurlandamótið ekki en þetta,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, sem um helgina sigraði í kvennaflokki á alþjóðlega Viking Cup-mótinu í skylmingum en það er alla jafnahið erfiðasta sem haldið er hér á landi ár hvert. MYNDATEXTI Sigurvegarar Ragnar Ingi Sigurðsson og Þorbjörg Ágústsdóttir bættu bæði titlum í safn sitt eftir Viking Cup í skylmingum um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar