Bensínhækkun

Bensínhækkun

Kaupa Í körfu

ENGIN spurning. Ekki aðeins finn ég fyrir því, ég hreinlega þjáist út af því,“ segir Halli Hansen ferðaþjónustuaðili, þegar hann er inntur eftir hvort hann finni fyrir gríðarlegum hækkunum á olíuverði að undanförnu. „Mér finnst í raun að ríkið ætti að sjá sóma sinn í því að lækka virðisaukaskatt á eldsneyti til að koma til móts við neytendur.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar