Bensínhækkun

Bensínhækkun

Kaupa Í körfu

„Ég er alveg rasandi yfir þessu ástandi,“ segir Guðmundur Kristjánsson, húsasmíðameistari á Akureyri. Hann segist finna gríðarlega fyrir verðhækkunum á eldsneyti. Guðmundur segir erfitt að draga úr ferðalögum í sumar enda séu þau skipulögð fyrir nokkru síðan. „En í framtíðinni býst ég við að sú verði raunin.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar