Hilmar Pétursson

Valdís Þórðardóttir

Hilmar Pétursson

Kaupa Í körfu

HILMAR Pétursson hjá CCP, sem rekur netleikinn EVE Online, er sagður fjórði áhrifamesti maðurinn í heimi netleikja í úttekt Beckett Massive Online Gamer, sérhæfðs tímarits um netleiki, en blaðið birti lista yfir tuttugu áhrifamestu menn í geiranum í júníhefti sínu. MYNDATEXTI Í raunheimum Hilmar Pétursson er áhrifamaður í leikjum sýndarverunnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar