Aron Einar Gunnarsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aron Einar Gunnarsson

Kaupa Í körfu

„MÉR líst mjög vel á þetta. Þetta er fótboltinn fyrir mig, margir leikir og Coventry-liðið hentar mér vel,“ segir Aron Einar Gunnarsson, 19 ára landsliðsmaður í knattspyrnu frá Akureyri og leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi. MYNDATEXTI Efnilegur Landsliðsmaðurinn ungi Aron Einar Gunnarsson fer til Coventry City í dag og gengur að öllum líkindum til liðs við félagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar