Úlfur

Friðrik Tryggvason

Úlfur

Kaupa Í körfu

Krakkarnir á leikskólanum Sólbakka ráku upp stór augu þegar stærðarinnar úlfur réðst inn á lóðina til þeirra. En svo kom í ljós úlfurinn hafði sloppið út úr ævintýrinu um Rauðhettu og brátt komu aðrar ævintýrapersónur og handsömuðu úlfinn með hjálp krakkanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar