Eimskip - Klettagarðar 15

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eimskip - Klettagarðar 15

Kaupa Í körfu

*Eimskip afskrifar um níu milljarða króna vegna kaupanna *Ferlið við kaupin verður skoðað ítarlega *Stjórnarformaðurinn segir ekki grun um misferli EIMSKIPAFÉLAG Íslands hefur afskrifað eignarhlut sinn í dótturfélaginu Innovate Holding í Bretlandi. Bókfært virði eignarhlutar er 74,1 milljón evra, um níu milljarðar króna, sem afskrifað er að fullu á öðrum ársfjórðungi. Unnið er að sölu eigna Innovate. MYNDATEXTI: Tiltekt Eimskip lýsti því yfir í marsmánuði síðastliðnum að stefnt væri að sölu eigna til að lækka vaxtakostnað og minnka gengisáhættu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar